VBS fjárfestingarbanki hf. var tekinn til slitameðferðar 9. apríl 2010 með úrskurði Héraðsdóms Reykjavíkur.  Hæstaréttarlögmennirnir Hróbjartur Jónatansson og Þórey S. Þórðardóttir og Friðbjörn Björnsson löggiltur endurskoðandi voru skipuð til starfa í slitastjórn VBS fjárfestingarbanka hf.                                                                                                                       Þórey S. Þórðardóttir sagði sig úr slitastjórn VBS fjárfestingarbanka hf. 2. febrúar 2012.     Framkvæmdastjóri slitastjórnar VBS fjárfestingarbanka hf. er Þorsteinn Ólafs (to@vbs.is).


Útgáfa

 

Á undirsíðum hér til hliðar fá finna alla útgáfu félgsins s.s árreikninga og skýrslur, kynningar og lýsingar.